Aðalfundur kvenna í sjávarútvegi föstudaginn 29. september 2017

Aðalfundur Kvenna í sjávarútvegi verður haldinn föstudaginn 29. september 2017 á Bergsson í Húsi sjávarklasans að Grandagarði 16 og hefst hann kl. 16:00. Dagskrá: Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar lögð fram Reikningar lagðir fram til samþykktar Ákvörðun félagsgjalds Kosning stjórnar Önnur mál

Spegill 2016 – Málþing FKA 20. septembe

FKA heldur áhugavert málþing í fyrramálið, 20.september, um fjölmiðla á Íslandi. Málþingið fer fram í húsakynnum Íslenskrar erfðagreiningar, Sturlugötu 8, 101 Reykjavík kl. 8:30 – 10:00. Það er tilvalið fyrir okkur að mæta og taka þátt í umræðunni eftir vel heppnað námskeið síðastliðinn föstudag með Sirrý. FKA hefur hvatt fjölmiðla til að snúa hlutföllunum á hvolf þennan eina dag þannig

Upplýsingar til félagskvenna

Sælar konur í sjávarútvegi, Kynningarfundur á starfsemi félagsins okkar var haldinn föstudaginn 26 febrúar. Hér koma upplýsingar sem þar komu fram. Stjórn kvenna í sjávarútvegi hefur í vetur verið að vinna að stefnumótun fyrir félagið. Við höfum valið nýjar leiðir til að vinna að tilgangi félagsins sem er að styrkja og efla konur í sjávarútvegi ásamt því að gera þær

Kveðja frá formanni

Kveðja frá formanni, Kæru félagskonur Kvenna í sjávarútvegi, nú er nokkuð liðið á annað starfsárið okkar sem hefur gengið vel til þessa. Fyrsta starfaárið gekk vonum framan og hefur félagskonum fjölgaði um þriðjung milli starfsára. Fram til þessa höfum við farið í sjö fyrirtækja heimsóknir og tvær dagsferðir, önnur var til Grindavíkur á vordögum 2014 og hin til Vestmannaeyja, haustið

Framúrstefnuhugmynd 2014

Kallað er eftir hugmyndum sem efla íslenskan sjávarútveg og tengdar atvinnugreinar.

Fjölbreytt dagskrá framundan

Undirtektir kvenna í sjávarútveginum hafa ekki staðið á sér eftir fyrsta kynningarfund félagsins sem haldinn var í febrúar. Nú þegar hafa hátt í 60 félagskonur gengið til liðs við félagið og stjórnin hefur verið í óðaönn við að skipuleggja starfsárið.  „Við ætlum að bjóða upp á fjölbreytta dagskrá sem felur í sér bæði eflingu tengslanets og þekkingarmiðlun þetta árið“ segir

Gleðilega hátíð

Stjórn Kvenna í sjávarútvegi sendir óskir um gleðilega hátíð og þakkar fyrir ánægjulegt samstarf á fyrsta heila starfsári félagsins. Við hlökkum til samstarfsins á komandi ári og þeirra verkefna sem framundan eru. Kær kveðja, Hildur Sif, Berta, Eva Rún, Andrea, Erla, Íris, Ingibjörg, Nótt, Freyja og Hólmfríður. Stjórn Kvenna í sjávarútvegi sendir óskir um gleðilega hátíð og þakkar fyrir ánægjulegt

Takk fyrir frábærar viðtökur

Félagið Konur í sjávarútvegi hélt sinn fyrsta kynningarfund í síðustu viku í húsakynnum Íslandsbanka. Mæting var framar vonum en á fundinn mættu um 100 konur og mikill áhugi var meðal gesta á félaginu. “Við vitum nú þegar af fjölmörgum öflugum konum sem starfa í sjávarútvegi og við ætlum okkur að styrkja þennan hóp en jafnframt laða fleiri konur til greinarinnar”

Konur í sjávarútvegi

Skrifað af Super User on 13. nóvember 2013. P�sta� � Greinar og tilkynningar Tilgangur félagsins er að styrkja og efla konur sem starfa í sjávarútvegi ásamt því að gera þær sýnilegri innan iðnaðarins sem og utan hans. Leitast er við að ná til kvenna einnig í tengdum greinum í sjávarútveginum, s.s. stoðfyrirtækjum eða samstarfsaðilum. Nýtt afl í sjávarútvegi Hugmyndin að

Kynningarfundur

Kynningarfundur fyrir nýtt félag, Konur í sjávarútvegi verður haldinn fimmtudaginn 20. febrúar kl. 17:00 í Íslandsbanka Kirkjusandi, 5. hæð. Það væri okkur sönn ánægja ef þú sæir þér fært að gleðjast með okkur. Kynningarfundur fyrir nýtt félag Tilgangur félagsins er að styrkja og efla konur sem starfa í sjávarútvegi ásamt því að gera þær sýnilegri innan iðnaðarins sem utan.

Bakhjarl félagsins

Íslandsbanki styður Konur í sjávarútvegi. Saga Íslandsbanka og forvera hans er samofin sjávarútveginum en markmiðið með stofnun bankans var að styðja við vélvæðingu íslensks fiskiskipaflota og uppbyggingu nútímalegrar útgerðar. Íslandsbanki einbeitir sér að öllum þáttum í virðiskeðju sjávarútvegsins. ÍSLANDSBANKI

Ný stjórn Kvenna í sjávarútvegi

Kveðja frá formanni. Kæru systur í sjávarútvegi. Nýtt starfsár er hafið í félaginu okkar og það er hugur í mannskapnum. Aðalfundur var haldinn 1. október í Húsi sjávarklasans. Breytingatillaga um að fækka í stjórn úr tíu í átta var samþykkt samhljóða. Í framboði til stjórnar voru ellefu konur, allar flottar og frambærilegar. Það er ánægjuefni að svo margar konur gefi