KPMG býður KIS konum heim

Fimmtudaginn 19.mars býður KPMG félagskonum á hádegisfund milli kl.11:30-13:00 í höfuðstöðvum sínum að Borgartúni 27, 105 Reykjavík. Kristrún Ingólfsdóttir og Auður Þórisdóttir, félagskonur í KIS, segja okkur frá starfsemi KPMG og tengslum félagsins við sjávarútveginn. Ókeypis aðgangur fyrir félagskonur. Vinsamlegast skráið þátttöku með tölvupósti á netfangið kis@kis.is fyrir 16. mars. KPMG á Íslandi Borgartún 27, 105 Reykjavík. www.kpmg.is

Þér er boðið á kynningu hjá Wise á lausnum fyrir sjávarútveginn

Wise býður félagskonum Kvenna í sjávarútvegi á kynningu á lausnum fyrir sjávarútveginn fimmtudaginn 26. febrúar kl. 16.00. Láttu sjá þig, Borgartún 26, 108 Reykjavík - Skráning fer fram á kis@kis.is Léttar veitingar í boði. WiseFish er sérsniðin lausn byggð á Microsoft Dynamics NAV viðskiptahugbúnaðinum. Lausnin hentar öllum stærðum fyrirtækja og er hönnuð til að sinna þörfum sjávarútvegsfyrirtækja. Hugbúnaðurinn býður upp á fjölbreytta eiginleika og tekur tillit til allra hluta virðiskeðju sjávarfangsins, allt frá veiðum,

Feel Iceland – þér er boðið í pre launch partý

Kynning og forsala á nýju, náttúrulegu andlits serumi með virkni sem er engu lík. Varan fer ekki í sölu fyrr en í byrjun næsta árs en stjórnendur Ankra ákváðu að bjóða nokkrum velvöldum til að fá að vera fyrst að prófa. Ekki láta þetta framhjá þér fara og komdu í ljúfa jólastemmningu í Sjávarklasanum, Grandagarði 16, þriðjudaginn 2. desember kl. 17.00 - 18.30. Nánari upplýsingar www.ankra.is eða á facebook. Kynning

Lýsi býður konum heim fimmtudaginn 4. desember

Fimmtudaginn 4.desember nk. býður Lýsi hf. félagskonum í heimsókn til að kynnast fyrirtækinu og starfsemi þess ásamt því að bjóða upp á léttar veitingar. Boðið hefst kl.16:00 í höfuðstöðvum Lýsis að Fiskislóð 5 og stendur til kl. 17:30. Skráðu þig fyrir 1. desember á kis@kis.is Kæru félagskonur KIS, Fimmtudaginn 4.desember nk. býður Lýsi hf. félagskonum í heimsókn til að kynnast fyrirtækinu og starfsemi þess ásamt því að bjóða upp á

Hádegishittingur hjá HB Granda 22.október

Miðvikudaginn 22. október býður HB Grandi félagskonum í hádegisverðahitting á milli kl. 12:00-13:15 í höfuðstöðvum sínum að Norðurgarði 1. HB Grandi mun kynna sig og starfsemi sína fyrir félagskonum. Ókeypis aðgangur fyrir félagskonur. Vinsamlegast skráið þátttöku með tölvupósti á kis@kis.is fyrir 20. október Hlökkum til að sjá ykkur!

Matís tók á móti Konum í sjávarútvegi

Matís bauð konum í félagi kvenna í sjávarútvegi í hádegismat til sín þann 2. október síðastliðinn. Konur fengu fræðslu um starfsemi Matís þar sem áhersla var lögð á haftengd verkefni fyrirtækisins. Meðal fyrirlesara og erinda voru: Ingunn Jónsdóttir sem fjallaði um Auðlindir og afurðir, t.d. fiskiátakið "Fiskídag" Hrönn Ólína Jörundsdóttir sem fjallaði um Öryggi, umhverfi og erfðir, t.d. mælingar á óæskilegum efnum í sjávarfangi kringum Ísland Margrét Geirsdóttir sem fjallaði

Íslandsbanki býður konum í sjávarútvegi á bás E40 á ICEFISH

Föstudaginn 26.september býður Íslandsbanki Konum í sjávarútvegi í heimsókn á bás E40 á milli 15-16 á Íslensku sjávarútvegssýningunni, ICEFISH 2014. Ekki hika við að taka vinkonu með ef þú telur hana vilja kynnast félaginu betur. Hlökkum til að sjá ykkur!

Hádegishittingur hjá Matís 2. október

Fimmtudaginn 2. október býður Matís félagskonum í hádegisverðahitting á milli kl. 12:00-13:00 í höfuðstöðvum sínum að Vínlandsleið 12. Matís mun kynna sig og starfsemi sína fyrir félagskonum. Ókeypis aðgangur fyrir félagskonur. Vinsamlegast skráið þátttöku með tölvupósti á netfangið kis@kis.is fyrir 30. september. Hlökkum til að sjá ykkur!

Framúrstefnuhugmynd 2014

Kallað er eftir hugmyndum sem efla íslenskan sjávarútveg og tengdar atvinnugreinar.

Aðalfundur 17. september

Aðalfundur Kvenna í Sjávarútvegi verður haldinn miðvikudaginn 17. september 2014 í Húsi Sjávarklasans að Grandagarði 16 og hefst hann kl. 16:00.  

Frá veiðum til neytenda – Dagskrá

Ferð til Vestmannaeyja - föstudaginn 12. septetmber kl. 07.00 - 19.30. Nú er komið að næstu ferð hjá Konum í sjávarútvegi og viljum við bjóða öllum félagskonum með okkur í fyrirtækjaheimsóknir til Vestmannaeyja. Skráning stendur yfir. Dagskráin er svohljóðandi: 07:00 Lagt af stað frá Húsi Sjávarklasans í Reykjavík 10:00 Farið með Baldri til Vestmanneyja 11:00 Skoðum eitt af skipum flotans 12:00 Hádegismatur 13:00 Heimsókn í Vinnslustöðina og kynnumst þeirra sögu

Þriðji fundur fagráðs kvenna í sjávarútvegi

Í dag var þriðji fundur fagráðs kvenna í sjávarútvegi og meðal fundargesta voru Birna Einarsdóttir bankastjóri Íslandsbanka og Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra. Fagráðið hefur leiðbeint stjórninni vel á starfsárinu og komið með margar góðar ábendingar sem unnið verður eftir. Það er félaginu ómetanlegt að hafa fagráðið til að leita til við mótun starfsins og stefnu félagsins.