Íslandsbanki styður Konur í sjávarútvegi.

Saga Íslandsbanka og forvera hans er samofin sjávarútveginum en markmiðið með stofnun bankans var að styðja við vélvæðingu íslensks fiskiskipaflota og uppbyggingu nútímalegrar útgerðar.

Íslandsbanki einbeitir sér að öllum þáttum í virðiskeðju sjávarútvegsins.

ÍSLANDSBANKI