Félagið Konur í sjávarútvegi hélt sinn fyrsta kynningarfund í síðustu viku í húsakynnum Íslandsbanka. Mæting var framar vonum en á fundinn mættu um 100 konur og mikill áhugi var meðal gesta á félaginu.

Konur í Sjavar 132 m“Við vitum nú þegar af fjölmörgum öflugum konum sem starfa í sjávarútvegi og við ætlum okkur að styrkja þennan hóp en jafnframt laða fleiri konur til greinarinnar” sagði Berta Daníelsdóttir, framkvæmdastjóri sölu- og þjónustuskrifstofu Marel á Íslandi og talsmaður félagsins við þetta tækifæri.

Lesa alla fréttina