Alda hjá Einhamar Seafood býður KIS félagsskonum og samstarfsaðilum þeirra af báðum kynjum til sín í Einhamar Seafood í Grindavik föstudaginn 12.febrúar klukkan 08:30 á kaffistofu Einhamars Seafood, Verbraut 3a í Grindavík.

Allir velkomnir!

Kaffistofan er ný tegund viðburða á vegum Félags kvenna í sjávarútvegi opið okkur og gestum okkar.

Ef vel tekst til þá hugsum okkur að hafa framhald á. Tilvalið að hittast í morgunsárið og taka spjall um hvað sem okkur er hugleikið.

Kveðja,
Stjórnin