Kæru félagskonur,

Föstudaginn 26. febrúar næstkomandi býður KIS félagskonum sínum að hittast á Bryggjan Brugghús að Grandagarði 8, kl: 16:00.

Við viljum kynna fyrir ykkur:

Dagskrá  2016
Viðburði
Nýjar áherslur
Vorferðina norður
Önnur mál
Eftir kynninguna geta þær sem vilja setið áfram, átt létt spjall og drykk saman.

Skráning er ekki nauðsynleg en gott ef þið gætuð látið vita með mætingu svo hægt sé að áætla fjölda, smelltu hér til að láta vita.

Vonumst að sjá sem flestar!

Kv.
Stjórnin