Aðalfundur KIS föstudaginn 29. september 2017

Aðalfundur Kvenna í sjávarútvegi verður haldinn föstudaginn 29. september 2017 á Bergsson í húsi sjávarklasans að Grandagarði 16 og hefst hann kl. 16:00.

Dagskrá:
Kosning fundarstjóra og fundarritara
Skýrsla stjórnar lögð fram
Reikningar lagðir fram til samþykktar
Ákvörðun félagsgjalds
Kosning stjórnar
Önnur mál