Dagana 19. og 20. maí heimsækja 50 félagskonur fyrirtæki á Grenivík, Siglufirði, Ólafsfirði, Dalvík og Akureyri.
Kynningarfundir verða haldnir á Sigló hóteli fimmtudaginn 19. maí kl. 18.00 og á Icelandair hótel Akureyri föstudaginn 20. maí kl. 18.00.
Við hvetjum áhugasama karla sem konur til að koma og kynna sér félagið og markmið þess.