Örugg tjáning á fundum og í fjölmiðlum. Hagnýtt og hressandi námskeið með fjölmiðlakonunni Sirrý fyrir félagskonur KIS.
Námskeiðið er haldið föstudaginn 16.september kl 13:00-17:00
Fyrirlestur, umræður og hópverkefni. Hentar öllum konum hvort sem þær eru vanar eða óvanar að koma fram.
Rætt er um:
*Örugg tjáning – tækni og ráð
*Undirbúningur
*Að sigrast á sviðsskrekk
*Hvað einkennir þá bestu?
*Góð samskipti og virk hlustun
*Að setja mál á dagskrá
*Samskipti við fjölmiðla
*Að gera kröfur til fjölmiðla og að nýta sér tækifærið vel.
*Samstaða kvenna.
Léttar veitingar í lokin.
Fyrirhugað er að bjóða upp á framhaldnámskeið í kjölfarið fyrir þær sem vilja fá meiri verklega þjálfun í öruggri tjáningu og samskiptum við fjölmiðla.
Námskeiðsgjald er 3.000 kr. og greiðist við skráningu.
Tími: Föstudagurinn 16.september kl 13:00-17:00
Staðsetning: Marel, Austurhraun 9, 210 Garðabær
Vinsamlegast skráið ykkur á kis@wpvefhysing.is fyrir 13. september