Heimsókn á Bessastaði

Þann 23. nóvember n.k. er Konum í sjávarútvegi boðið til forseta Íslands að Bessastöðum. Þar munu forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid taka á móti okkur. Við mætum prúðbúnar kl. 17.00 og þiggjum léttar veitingar. Þar sem fjöldi er takmarkaður biðjum við félagskonur að skrá sig sem fyrst.

Skráningu skal senda á netfangið kis@wpvefhysing.is og gefa upp nafn, kennitölu og fyrirtæki.