Félag kvenna í sjávarútvegi (KIS) óskar nýráðnum framkvæmdastjóra SFS til hamingju með starfið. Við hlökkum til áframhaldandi góðs samstarfs við SFS og óskum Heiðrúnu Lind sem er fyrsta konan til að leiða samtökin góðs gengis í nýju starfi.
Félag kvenna í sjávarútvegi (KIS) óskar nýráðnum framkvæmdastjóra SFS til hamingju með starfið. Við hlökkum til áframhaldandi góðs samstarfs við SFS og óskum Heiðrúnu Lind sem er fyrsta konan til að leiða samtökin góðs gengis í nýju starfi.