Samskip bjóða félagskonum KIS til sín þann 14.apríl kl. 12:00-13:15
Það er okkur hjá Samskipum sönn ánægja að taka á móti ykkur og kynna fyrir ykkur fyrirtækið okkar. Samskip eru alhliða flutningafyrirtæki sem gegnir lykil hlutverki í samfélaginu. Samskip eiga og reka fimm gámaskip sem eru í reglulegum flutningum milli Íslands og Evrópu þar sem hitastýrðir flutningar skipta miklu máli.
Félagið hefur sérhæft sig í margvíslegri þjónustu við sjávarútveginn og byggt um kerfi sitt í samræmi við þarfir hans.
Endilega skráið ykkur á netfanginu kis@wpvefhysing.is
Við hlökkum til að hitta ykkur