Það er komið að því sem við höfum allar verið að bíða eftir!
Vorferð KIS kvenna verður farin dagana 15. – 17. maí. Haldið verður á hina fögru Austfirði þar sem heimsótt verða öflug og flott sjávarútvegsfyrirtæki. Takið dagsetningarnar frá en sendar verða út frekari upplýsingar um ferðatilhögun og dagskrá þegar nær dregur.